Skólahald hefst á ný

Nú er skólinn byrjaður á ný, eftir langt og gott jólafrí.
 
Við hvetjum alla til að hlusta á okkar skóla keppa í Gettu betur í kvöld, kl. 19:20, í beinu hljóðstreymi á rúv.is þar sem Jón Aðalsteinn, Ísold og Jónatan keppa fyrir hönd skólans.
 
Við óskum þeim góðs gengis í kvöld!
 
Deila