Þegar nemandi yngri en 18 ára er veikur, eiga foreldrar að tilkynna veikindin fyrir kl. 10.00 í tölvupósti á si.ragual@ragual.
Þegar nemandi FL 18 ára og eldri er veikur, á hann sjálfur eða foreldri að tilkynna veikindin fyrir kl. 10.00 á skrifstofu ritara, í tölvupósti á si.ragual@ragual eða við ritara á Teams.
Ekki er tekið við veikindatilkynningum eftir kl. 10.00.
Ekki er hægt að skrá sig veikan part úr degi, t.d. bara fyrir hádegi.
Nemendur geta ekki tilkynnt veikindi fyrir annan nemanda.