Bogfimi á Laugum

Image

Nemendur í bogfimi nýttu góða veðrið sem var til að skjóta utanhúss. Lokatíminn var á þriðjudaginn síðasta (7. maí) þar sem nemendur kepptu sín á milli. Iðunn Klara setti fyrstu örina í keppninni í miðjuna (10 stig), keppendur fá nýtt skotmark í upphafi keppninnar og þykir frábært að setja fyrstu örina í miðjuna 🙂 

Deila