Vorkvöld við tjörnina

Image

Að loknum kvöldverði söfnuðust nemendur saman niður við tjörnina í kvöldsólinni og fögðuðu formlegum stjórnaskiptum nemendafélagsins. Það var kátína, vinátta og gleði sem einkenndu hópinn eins og endranær, vor í lofti og brátt útskrifast margir í þessum góða hópi. 

 

Stjórn NFL 2018-2019

 

Stjórn NFL 2017-2018