Vetrarfríi Framhaldsskólans á Laugum lokið

Dagana 21-29. október, í vetrarfri Framhaldskólans á Laugum fóru nemendur flestir til síns heima en starfsfólk brá sér til Alicante á Spáni. Þar fræddust þeir um notkun snjalltækja í kennslu, núvitund, slökunaraðferðir og fleira.

Tími gafst til skoðunarferða og skemmtana, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Skoðunarferð hjá kastala

Hópefli í litabolta

Slökunarnámskeið á ströndinni