Skuggakosningar fóru fram föstudaginn 13. október Birt 13. október, 2017 Birt 10. nóvember, 2017 Nemendur gengu til kosninga í dag. Á kjörskrá voru allir staðarnemendur skólans. Niðurstöður skuggakosninga verða ekki birtar fyrr en eftir að niðurstöður liggja fyrir í alþingiskosningum 28. október. Deila