Hvaðan koma nemendur Framhaldsskólans á Laugum

Nemendur eru alls konar og eiga sér allir ólíkan uppruna og bakgrunn s.s. uppeldi, vini og hvaðan þeir koma. Laugaskóli er sóttur af nemendum hvaðan æfa að á landinu og einnig af nemendum sem eiga uppruna sinn að rekja til útlanda. Í haust eru 100 nemendur í fullu námi hér á staðnum og 116 allt í allt og viljum við komast að því hvaðan þessir nemendur koma og hvaðan mesta …Lestu áfram

Lífið á Laugum nú og þá

Innsýn inn í skólahald og félagslíf í Framhaldsskólanum á Laugum nú og þá. Viðtal við Christine Leu Fregiste, núverandi nemanda á Laugum.   Christine hóf skólagöngu sína haustið 2022 og hefur stundað nám núna í tvær annir. Christine líkar námið vel. Henni finnst uppsetning skólakerfisins góð, tengsl við nemendur og kennara eru mjög dýrmæt og telur hún að það skapi ákveðna fjölskyldu tilfinningu innan skólans. Christine kemur úr Mývatnssveit en …Lestu áfram

Félagslífið á Laugum, fyrsta mánuðinn.

Félagslífið á Laugum, fyrsta mánuðinn.   Fjórða vika skólans er nú að enda. Félagslífið er að blossa upp og hefur margt gerst núna í byrjun skólans.   Í annarri vikunni, 4-8. september, var margt skemmtilegt í boði fyrir nemendur. Sunnudaginn 3. september var haldið spilakvöld þar sem ýmis borðspil voru í boði. Síðan á mánudeginum var slip and slide vatnsrennibraut fyrir utan skólann þar sem nemendum var boðið að koma út og …Lestu áfram

Vikulegar fréttir nemanda Framhaldsskólans á Laugum

Nemendur í fjölmiðlafræði fá það skemmtilega verkefni í vetur að fjalla um lífð í skólanum og eru það nemendurnir Edda og Elísabet sem hefja leikinn. Brunnur fyrstu viku Laugaskóla  Framhaldsskólinn á Laugum var settur sunnudaginn 27. ágúst. Skólasetning var klukkan 18:00 þann dag, en vistin opnaði klukkan 13:00 fyrir þá nemendur sem eru á vist. Skólinn byrjaði síðan klukkan 09:15 mánudaginn 28. ágúst og byrjaði Brunnur þá.  Dagskrá Brunnsins  Mánudagur  …Lestu áfram