Hvaðan koma nemendur Framhaldsskólans á Laugum
Nemendur eru alls konar og eiga sér allir ólíkan uppruna og bakgrunn s.s. uppeldi, vini og hvaðan þeir koma. Laugaskóli er sóttur af nemendum hvaðan æfa að á landinu og einnig af nemendum sem eiga uppruna sinn að rekja til útlanda. Í haust eru 100 nemendur í fullu námi hér á staðnum og 116 allt í allt og viljum við komast að því hvaðan þessir nemendur koma og hvaðan mesta …Lestu áfram