Útibú skólans á Vopnafirði

Sjónvarpsstöðin N4 birti þann 9. október sl. skemmtilegt og fróðlegt viðtal við Bjarneyju Guðrúnu Jónsdóttur. Bjarney kennir við útibú Framhaldsskólans á Laugum sem staðsett er á Vopnafirði. Viðtalið hefst þegar um ein og hálf mínúta er liðin af þættinum.

Bókalisti haustannar 2016

Almenn braut Sigurlaug Kristmannsdóttir, Allt með tölu, ISBN: 978-9979-3-0055-7 Fjölnir Ásmundsson og Guðni Kolbeinsson, Lestu betur – Leskaflar, ISBN: 9979-830-86-7 Fjölnir Ásmundsson og Guðni Kolbeinsson, Lestu betur – Vinnubók, ISBN: 9979-67-014-2 Macmillan Outcomes: Pre-Intermediate Student´s book and Worbook (Clean copies). Efni frá kennurum.