Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur
Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur á föstudaginn. Nemendur fræddu salinn um mikilvægi íslenskrar tungu, framtíð íslenskunnar og sungu að lokum lagið Fylgd eftir Guðmund Böðvarsson. …Lestu áfram
Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur á föstudaginn. Nemendur fræddu salinn um mikilvægi íslenskrar tungu, framtíð íslenskunnar og sungu að lokum lagið Fylgd eftir Guðmund Böðvarsson. …Lestu áfram
Helgina 16.-17. nóvember mun E-MAX bjóða upp á sundbíó í sundlauginni á Laugum í annað sinn. Tvær myndir verða sýndar að þessu sinni, ein hvort kvöld. Eins og áður opnar húsið 19:30 og sýning hefst klukkan 20:00. …Lestu áfram
Þann 7. nóvember síðastliðinn bauð VMA okkur í Framhaldsskólanum á Laugum á góðgerðarmót á Akureyri. Nemendur Laugaskóla lögðu af stað fyrir hádegi með rútu til Akureyrar þar sem keppt var í blaki, fótbolta, bandý, badmintoni, hreystibraut, skotbolta og skottaleik. Allur ágóði rann til Barna- og unglingageðdeildar SAK á Akureyri. Mótið gekk mjög vel og var skemmtilegt. Við þökkum VMA kærlega fyrir að bjóða okkur að vera með í þessum degi. …Lestu áfram
Þann 19. október s.l. hélt vaskur hópur tilvonandi útskriftarnemenda í sína útskriftarferð. Ýmislegt skemmtilegt var brallað í ferðinni t.d. var farið á körfuboltaleik í NBA deildinni, keppt í gokart kappakstri, farið í vatnsrennibrautagarð og í skólakynningu. …Lestu áfram