Breyttur opnunartími á skrifstofu
Nú er önnur vika utan skóla hálfnuð og allt gengur samkvæmt áætlun. Örlitlar breytingar eru á opnunartíma skrifstofunnar og viðveran minni en á hefðbundnum skóladögum, vegna þess er ekki alltaf víst að svarað verði í síma 464-6300 en við bendum á að það er hægt að hringja beint í símanúmer Bjössa skólameistara, 693-1774. Einnig er alltaf hægt að senda tölvupóst á si.ragual@attog, nemendur geta að venju alltaf sent skilaboð á …Lestu áfram