Sumardagurinn fyrsti
Það var mikið líf og fjör á opnu húsi Framhaldsskólans á Laugum á sumardaginn fyrsta. Veðrið var eins og best verður á kosið, og mætingin var einkar góð. Við þökkum öllum þeim sem lögðu leið sína á opið hús kærlega fyrir komuna.