
Myndir og ræður frá brautskráningu 2025
Framhaldsskólinn á Laugum brautskráði 22 nýstúdenta laugardaginn 17. maí. Veðrið var einstaklega gott og vel var mætt á athöfnina. Skólinn þakkar öllum komuna sem og gjafir frá eldri útskriftarárgöngum og óskar nemendum og starfsfólki góðs sumarfrís. Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:30 – 12:30 alla virka daga og þess fyrir utan er hægt að senda tölvupóst á si.ragual@ragual. Hér fyrir neðan má lesa ræðu skólameistara ásamt ræðu nýstúdenta. Ræða …Lestu áfram