Uppskeruhátíð Framhaldsskólans á Laugum

Birt 10. maí, 2025

Uppskeruhátið Framhaldsskólans á Laugum var haldin fimmtudaginn þann 8. maí í matsal skólans.
Starfsfólk og nemendur borðuðu saman dýrindis máltíð og tilkynnt var um úrslit í stjórn nemendafélags skólans.
Við óskum nýrri stjórn innilega til hamingju.
 

 

Kvöldið endaði svo með útibíó á vegg Þróttó.

Deila