Nemendur styrkja Fjölskylduhjálp Íslands

Á sumardaginn fyrsta var opið hús í Framhaldsskólanum á Laugum þar sem gestum gafst kostur á að skoða skólann og boðið var upp á ýmislegt skemmtilegt til afþreyingar fyrir bæði börn og fullorðna. Nemendur skólans ásamt starfsfólki sáu um undirbúning og framkvæmd. Eitt af því sem boðið var upp á var fatamarkaður sem nemendur í lýðfræði stóðu fyrir í tengslum við verkefni sem þeir voru að vinna um hraðtísku, endurnýtingu …Lestu áfram

Setningar frá foreldrum

Árlega fá foreldrar nemenda við Framhaldsskólann á Laugum tækifæri til að segja sína skoðun. Hér fyrir neðan má sjá setningar sem koma frá foreldrum nemanda við Framhaldsskólann á Laugum.   Bara mjög þakklát að hafa valið ykkar skóla fyrir barnið mitt   Allir viljugir til að hjálpa og láta nemendum líða vel. Persónuleg og einstaklingsmiðuð þjónusta. Jákvæðni í samskiptum   Viðmót starfsfólk og kennara er til fyrirmyndar. Kennslufyrirkomulagið hentar mínum unglingi mjög …Lestu áfram