Birt 16. ágúst, 2025
Skólinn verður settur miðvikudaginn 27. ágúst kl. 18:00 í íþróttahúsinu á Laugum. Heimavistir opna kl.13:00 þann sama dag og nemendur sækja lykla og skrifa undir húsaleigusamning á skrifstofu skólans. Að skólasetningu lokinni verður viðstöddum boðið upp á kvöldverð. Við hlökkum til þess að taka á móti nýjum sem og eldri nemendum skólans.