Gleðilegt nýtt skólaár Posted on 5. janúar, 2025 by Ritari Framhaldsskólans á Laugum Birt 5. janúar, 2025 Í dag kl.13.00 opna heimavistir skólans á ný eftir langt og gott jólafrí. Hægt er að nálgast nýja lykla á skrifstofu skólans þar sem vel verður tekið á móti nýjum sem og eldri nemum skólans. Gleðilegt nýtt skólaár Deila