Leiklist og æfingar

Nú á vorönn hófst leikstarfsemi þar sem Leikdeild Eflingar hóf æfingar á Skilaboðaskjóðunni eftir Þorvald Þorsteinsson. Leikstjóri sýningarinnar er Hörður Þór Benónýsson og tónlistarstjóri er Pétur Ingólfsson.  Margir nemendur skráðu sig til leiks og eru því í óða önn að samlesa þessa dagana ásamt öðrum einstaklingum í nærsamfélaginu. Æfingar fara fram öll virk kvöld í félagsheimilinu að Breiðumýri þannig að nóg er um að vera hjá nemendum að loknum hefðbundnum …Lestu áfram

Framhaldsskólakynning í Laugardalshöll

Mín framtíð – Framhaldsskólakynning & Íslandsmót verk- og iðngreina 2017 Framhaldsskólakynning verður haldin dagana 16. – 18. mars 2017 í Laugardalshöllinni. Þarna gefst einstakt tækifæri til að kynna sér fjölbreytt námsframboð framhaldsskóla landsin en starfsfólk og nemendur 26 skóla munu miðla upplýsingum og fróðleik um námið, félagslífið og framtíðarmöguleikana. Á sama tíma fer fram í Höllinni Íslandsmót iðn- og verkgreina. Um 150 keppendur munu taka þátt í Íslandsmótinu og keppt verði …Lestu áfram

Skíðaferð

Miðvikudaginn 8. mars sl. fóru nemendur Framhaldsskólans á Laugum til Akureyrar þar sem ferðinni var heitið upp í Hlíðarfjall. Dagurinn var tekinn snemma og að loknum morgunverði var lagt af stað. Guðmundur Smári Gunnarsson, kennari og María Jónsdóttir, námsráðgjafi voru þeim til halds og trausts í ferðinni. Þau voru einnig myndasmiðir þar sem þau tóku skemmtilegar myndir af nemendum ýmist á fljúgandi ferð, nýdottin eins og vera ber um brekkurnar …Lestu áfram