Vinir Laugaskóla

Birt 30. apríl, 2025

 

Einu sinni Laugamaður, ávallt Laugamaður!

Í fámennu samfélagi verða til sterk vinabönd sem endast mörg út lífið.

Vinir Laugaskóla eru hollvinasamtök velunnara skólans sem núna eru að leita eftir stuðningi við það metnaðarfulla verkefni að færa Laugaskóla styttu að gjöf á 100 ára afmælinu.

Söfnunarreikningur: 1110-05-250834, kt. 580918-0180. Margar hendur vinna létt verk!

Fésbókarhópurinn Vinir Laugaskóla  

 

 

 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

Hér má sjá mynd af framvindu listaverksins.