Sigurvegarar Tónkvíslarinnar 2025
Birt 4. nóvember, 2025 Sigurvegari Tónkvíslarinnar að þessu sinni var Alexandra Ósk Hermóðsdóttir sem mun keppa fyrir hönd skólans í Söngkeppni Framhaldsskólanna. Í öðru sæti í framhaldsskólakeppninni var Hafþór Höskuldsson Í þriðja sæti var Ellý Rún Jóhannsdóttir. Hópurinn Litlir að neðan unnu titilinn vinsælasta lagið. Sigurvegari í grunnskólakeppninni var Vilborg Halla Jóhannsdóttir. Við óskum þeim hjartanlega til hamingju með sigurinn.
