Umgengnisreglur

Ungengnisreglur á bókasafni Framhaldsskólans á Laugum

  • Við göngum vel um eigur bókasafnsins
  • Við förum ekki með bækur eða blöð út af safninu án þess að skrá það
  • Við höfum hljótt og virðum vinnufrið annara
  • Við komum ekki með mat eða drykk á bókasafnið
  • Við tölum ekki í síma hér inni
Deila