Inntökuskilyrði

Inntökuskilyrði á stúdentsbrautirnar félagsvísindbraut, íþróttabraut, kjörsviðsbraut og náttúruvísindabraut eru að nemandi hafi að lágmarki einkunnina B í kjarnagreinum úr grunnskóla. 

Inntökuskilyrði á almenna braut eða grunnnámsbraut eru að hafa lokið grunnskóla.

Deila