Íþróttamiðstöð

Á Laugum er íþróttaaðstaða með því betri sem gerist í framhaldsskólum á Íslandi en skólinn kappkostar að gefa nemendum kost á því að stunda fjölbreytta líkamsrækt við góðar aðstæður. Íþróttahús skólans er glæsilegt og vel tækjum búið. Auk íþróttasalar eru þar tveir líkamsræktarsalir. Sundlaugin á Laugum er tengd við íþróttahús skólans en hún var tekin í notkun árið 2005. Glæsilegur íþróttavöllur er á Laugum sem nemendur hafa greiðan aðgang að en völlurinn var endurnýjaður árið 2006.

Stundartafla Íþróttamiðstöðvar:

Mánudagur

Þriðjudagur

Miðvikudagur

Fimmtudagur

15:45-17:00

Efling
fótbolti

16:00-17:00

Handbolti allir

16:00-17:00

Körfubolti allir

 

15:45-16:45

Efling
leikir

17:00-17:30

Leikir/Þrek FAA

 

 

17:00-18:00

Fótbolti
stelpur

17:00-18:30

Frjálsar
íþróttir HSÞ

17:00-18:00

Þrek í sal FAA

17:30-19:00
Dalalæður blak konur

18:00-19:00

Badminton

18:30-19:00

Frjáls
tími

18:00-19:00

Fótbolti
strákar

19:00-20:30

Efling
blak karlar

 

 

 

 

20:00-21:30

Fótbolti
strákar

 

 

16:00-21:30

Ræktin og
sundlaugin opin

16:00-21:30

Ræktin og
sundlaugin opin

16:00-21:30

Ræktin og
sundlaugin opin

16:00-21:30

Ræktin og
sundlaugin opin