Inntökuskilyrði

Inntökuskilyrði í Framhaldsskólann á Laugum eftirfarandi:

Umsækjandi skal hafa lokið grunnskólaprófi með eftirtöldum lágmarkseinkunnum í kjarnagreinum:

Náttúrufræðibraut:
Íslenska: 5,0
Enska: 5,0
Stærðfræði: 5,0

Félagsfræðibraut:
Íslenska: 5,0
Enska: 5,0
Stærðfræði: 4,5

Ferðamálabraut:
Íslenska: 5,0
Enska: 5,0
Stærðfræði: 4,5
Danska: 5,0

Íþróttabraut-náttúrufræðilína:
Íslenska: 5,0
Enska: 5,0
Stærðfræði: 5,0

Íþróttabraut-félagsfræðilína:
Íslenska: 5,0
Enska: 5,0
Stærðfræði: 4,5

Almenn braut:
Grunnskólapróf