Grunnnámsbraut

Á grunnnámsbraut er lögð áhersla á gott almennt nám með sérstaka áherslu á góða þekkingu á áhugasviði að eigin vali. Grunnnámsbraut er 90 einingar og að loknu námi eiga nemendur að hafa góða grunnþekkingu á áðurnefndu áhugasviði. Þannig geta þeir undirbúið sig undir frekara nám eða öðlast færni sem þörf er fyrir vegna atvinnu.

Nánari upplýsingar um nám á grunnnámsbraut má finna hér