Nú styttist í árshátíð skólans en hún verður laugardagskvöldið 11. nóvember. Nemendur og starfsfólk eru á fullu að undirbúa hátíðina og tóku hóptíma eftir hádegi síðasta mánudag til undirbúnings.